Icelandic | English

Til að sjá fleiri myndir smellið hér!

Ánægja með SJÁVARÚTVEG 2016

Sjávarútvegssýningin  SJÁVARÚTVEGUR 2016/ICELAND FISHING EXPO 2016 þótti heppnast sérlega vel að mati bæði gesta og sýnenda. Sýnendur nefndu sérstaklega hversu vel sýningin hefði náði til réttra markhópa innan sjávarútvegsins.  Gestir sýningarinnar voru ríflega 12.000 talsins, bæði innlendir og erlendir..

Ýmsar nýjungar voru kynntar á sýningunni en þar mátti sjá hversu miklum framförum fiskframleiðslan hefur tekið undanfarið og að sama skapi hversu margþættur sjávarútvegurinn er orðinn í dag.  

Við hlökkum til að sjá ykkur aftur í september 2019.

 

Bestu kveðjur,

Ólafur M. Jóhannesson

Framkvæmdastjóri

SJÁVARÚTVEGUR 2016

 


Sýnendur

Copyright © 2001 - 2019 Artegis. All rights reserved. Artegis, Ch. du Vallon, 18, CH-1260 Nyon. event management system